Verið velkomin til Husqvarna Íslandi

Við eru leiðandi á heimsvísu í vélknúnum búnaði utanhúss. Með vörum okkar tryggjum við árangur í skógum, skrúðgörðum fyrir fagfólk og kröfuharða neytendur.

Logger with Chainsaw 572 XP

Hver við erum

Við erum stolt af að bjóða upp á breitt úrval af nútíma vörum og fylgihluti þ.mt keðjusagir, róbotstýrðar garðsláttuvélar, sláttuorf og sláttutraktora. Við trúum á að hanna vörur fyrir notendur okkar til að ná árangri í náttúrunni.

Síðan 1689 höfum við framleitt vörur sem skila miklum áranguri og komið fram með nýjungar sem hafa breytt iðnaðinum eins og titringsvörn og sjálfvirka keðjustrekkingu á keðjusagir, auk fyrstu vélstýrðu garðsláttuvélarinnar.

Með einstakri blöndu af góðri frammistöðu, notagildi og öryggi, tryggjum við að þú getur ávallt komi þínu í verk á skilvirkan, þægilegan og áhrifaríkan hátt.

Vöruúrval okkar

CLG Dealer entrance

Tala við fulltrúa á staðnum

Við erum fús til að aðstoða þig með allar spurningar varðandi Husqvarna-vörur eða þjónustu. Notaðu upplýsingarnar hér á eftir til að hafa samband við okkur.

VELKOMIN TIL HUSQVARNA ÍSLANDI
Víkurhvarf 8 203 Kópavogur.
Sími: 544-4656 mhg@mhg.is
Mán til Fös 8:00-17:00